Opnun tilboða

Norðausturvegur (85), Bunguflói – Vopnafjörður, endurútboð

3.4.2013

Opnun tilboða 3. apríl 2013. Gerð Hofsárdalsvegar milli Vesturárdals og Hofsárdals auk endurbyggingar á Hauksstaðavegi í Vesturárdal, alls um 7,32 km af vegum.

Helstu magntölur eru:

Skering 13.100 m3
- þar af bergskering 700 m3
Fláafleygar 12.200 m3
Fylling 6.900 m3
Ræsi 156 m
Neðra burðarlag 24.600 m3
Efra burðarlag 10.200 m3
Tvöföld klæðing 45.300 m2
Frágangur fláa, jöfnun svæða 138.300 m2

Skila skal Hofsárdalsvegi með báðum lögum klæðingar fyrir 18. ágúst 2013 og öllu verkinu fyrir 16. október 2013.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Borgarverk ehf., Borgarnesi 121.606.000 120,4 17.262
Fjörður sf. og Steypustöð Skagafjarðar, Sauðárkróki 108.647.000 107,6 4.303
Þ.S. verktakar ehf., Egilsstöðum 104.344.500 103,4 0
Áætlaður verktakakostnaður 100.960.000 100,0 -3.385