Opnun tilboða

Landvegur (26), Galtalækjarskógur - Þjófafossvegur

5.2.2013

Tilboð opnuð 5. febrúar 2013. Endurbygging 7,5 km Landvegar frá Galtalækjarskógi að Þjófafossvegi, ásamt útlögn klæðingar.

Helstu magntölur eru:

Efnisvinnsla   20.725 m3
Fylling     4.810 m3
Fláafleygar     2.930 m3
Neðra burðarlag   13.710 m3
Efra burðarlag     7.015 m3
Ræsi         72 m
Tvöföld klæðing   54.680 m2
Frágangur fláa   47.025 m2

Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 1. september 2013.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Ræktunarsamband Flóa og Skeiða ehf., Selfossi 136.666.600 105,0 24.691
Framrás ehf., Vík 130.732.750 100,4 18.757
Áætlaður verktakakostnaður 130.200.000 100,0 18.224
Gröfutækni ehf., Flúðum 129.813.875 99,7 17.838
Þjótandi ehf., Hellu 117.700.000 90,4 5.724
Vörubifreiðastjórafélagið Mjölnir, Selfossi 113.092.240 86,9 1.116
Jökulfell ehf. og Norðurtak ehf., Reykjavík 111.975.950 86,0 0