Opnun tilboða

Styrking varnargarða við Markarfljót

15.1.2013

Opnun tilboða 15. janúar 2013. Endurbætur og styrkingu níu varnargarða við Markarfljót og byggingu á einum nýjum varnargarði.

Helstu magntölur:

Fylling 55.000 m3
Grjótvörn 3 (< 0,5 tonn)  losun í námu 10.000 m3
Grjótvörn 3 (< 0,5 tonn) á garða 21.000 m3

Verki skal að fullu lokið  1. júlí 2013.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
ÍAV hf., Reykjavík 166.326.345 144,6 91.576
Ístak hf., Reykjavík 139.562.804 121,4 64.813
Áætlaður verktakakostnaður 115.000.000 100,0 40.250
Suðurverk ehf., Kópavogi 110.625.000 96,2 35.875
Hálsafell ehf., Reykjavík 99.914.000 86,9 25.164
Ræktunarsamband Flóa og Skeiða ehf., Selfossi 93.780.000 81,5 19.030
Þjótandi ehf., Hellu 88.500.000 77,0 13.750
Framrás ehf., Vík 86.400.000 75,1 11.650
Urð og grjót ehf., Reykjavík 74.750.000 65,0 0