Opnun tilboða

Niðurrekstrarstaurar fyrir brú á Kjálkafjörð

4.12.2012

Opnun tilboða 4. desember 2012. Framleiðsla og flutningur á niðurrekstrarstaurum undir brú á Kjálkafjörð á Vestfjarðavegi.

Helstu magntölur eru:

Framleiðsla niðurrekstrarstaura  880 m
Flutningur niðurrekstrarstaura  160 tonn

Áætluð verklok eru 9. mars 2013.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Hraun - Sandur ehf., Reykjavík 18.128.320 128,3 8.931
Áætlaður verktakakostnaður 14.128.000 100,0 4.931
Ístak hf., Reykjavík 12.332.160 87,3 3.135
Einingaverksmiðjan ehf., Reykjavík 10.361.200 73,3 1.164
Esju-Einingar ehf., Reykjavík 10.120.000 71,6 923
Loftorka í Borgarnesi ehf., Borgarnesi 9.360.000 66,3 163
Moki ehf., Aðaldal 9.196.960 65,1 0