Opnun tilboða

Þingskálavegur (268), 2012-2013

6.11.2012

Tilboð opnuð 6. nóvember 2012. Endurbygging 5,2 km Þingskálavegar frá Örlygsstaðamelum að Svínhaga, ásamt útlögn klæðingar.

Helstu magntölur eru:

Fylling     6.950 m3
Fláafleygar     4.150 m3
Neðra burðarlag     8.300 m3
Efra burðarlag     4.600 m3
Ræsi        120 m
Tvöföld klæðing   35.150 m2
Frágangur fláa   40.300 m2

Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 1. júlí 2013.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Jökulfell ehf., Kópavogi 77.222.500 116,7 23.323
Suðurtak ehf., Borg, Grímsnesi
73.588.670 111,2 19.689
Hálsafell ehf., Reykjvík  71.820.050 108,5 17.920
Ræktunarsamband Flóa og Skeiða ehf., Selfossi 68.451.400 103,4 14.551
Áætlaður verktakakostnaður 66.200.000 100,0 12.300
Framrás ehf., Vík 63.424.500 95,8 9.525
Gröfutækni ehf., Flúðum 61.434.325 92,8 7.534
Vörubílstjórafélagið Mjölnir., Selfossi 60.981.150 92,1 7.081
Bíladrangur ehf., Vík 54.565.100 82,4 665
Þjótandi ehf., Hellu 53.900.000 81,4 0