Opnun tilboða

Hafnarfjarðarvegur (40), strætórein við Fífuhvammsveg

6.11.2012

Tilboð opnuð 6. nóvember 2012. Breytingar á aðrein Fífuhvammsvegar við Hafnarfjarðarveg í Kópavogi. Í verkinu felst að Fífuhvammsvegi verður breytt næst Hafnarfjarðarvegi á um 280 m löngum kafla, beygjan gerð krappari þar sem vegurinn kemur að Hafnarfjarðarvegi og aðreinin lengd til norðurs. Einnig verður gerð forgangsrein fyrir strætisvagna með breikkun Hafnarfjarðarvegar milli aðreina við Arnarnesveg og Fífuhvammsveg á um 180 m lögnum kafla.

Helstu magntölur eru:

Skering 6.500 m3
Fylling og fláafleygar 3.600 m3
Burðarlag 2.600 m3
Malbik 2.600 m2
Ljósastaurar 13 stk.

Verkinu skal að fullu lokið 15. júní 2013

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Óskatak ehf. og Arnarverk ehf., Kópavogi 56.254.700 108,0 15.007
Jökulfell ehf., Kópavogi 54.866.500 105,3 13.619
Grafa og grjót ehf., Kópavogi 54.708.000 105,0 13.460
Hálsafell ehf., Reykjavík 52.293.175 100,4 11.046
Áætlaður verktakakostnaður 52.100.000 100,0 10.852
Ísar ehf., Reykjavík 50.927.750 97,8 9.680
Ístak hf., Reykjavík 48.489.822 93,1 7.242
Loftorka Reykjavík ehf., Garðabæ 42.425.000 81,4 1.177
Urð og Grjót ehf., Reykjavík 41.247.600 79,2 0