Opnun tilboða

Efnisvinnsla við Svínhaga í Rangárþingi ytra

11.9.2012

Opnun tilboða 11. september 2012. Efnisvinnsla burðarlaga við Svínhaga í Rangárþingi ytra.

Helstu magntölur eru:

Efra burðarlag 6.500 m3
Neðra burðarlag 11.000 m3

Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 31. desember 2012.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Nesey ehf., Árnesi 40.350.000 108,2 11.500
Hraun - Sandur ehf., Hafnarfirði 39.000.000 104,6 10.150
Áætlaður verktakakostnaður 37.300.000 100,0 8.450
Fossvélar ehf., Selfossi 34.700.000 93,0 5.850
Þjótandi ehf., Hella 28.850.000 77,3 0