Opnun tilboða

Mjóafjarðarferja 2012 – 2015

21.8.2012

Opnun tilboða 21. ágúst 2012. Siglingar með fólk og vörur á milli Mjóafjarðar og Neskaupstaðar árin 2012-2015.  Þjónustan er veitt yfir vetrarmánuðina eða tímabilið frá 1. október til og með 31. maí.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Exetra ehf, Breiðdalsvík 28.098.000 89,2 0
Áætlaður verktakakostnaður 31.500.000 100,0 3.402
Jóhann Egilsson, Mjóafirði 35.743.050 113,5 7.645