Opnun tilboða

Ræsi í Dýralæki á Mýrdalssandi

31.7.2012

Opnun tilboða 31. júlí 2012. Útlögn fimm stórra ræsa ásamt steypu í botn ræsanna, frágangi og útlögn klæðingar, í Dýralæki á Mýrdalssandi austan Víkur.

Helstu magntölur eru:

Ræsi (D300)    135 m
Steypa í botn ræsa      75 m3
Skeringar 1.150 m3
Fylling    600 m3
Burðarlag    300 m3
Tvöföld klæðing 1.900 m2
Grjótvörn    280 m3
Frágangur fláa 2.105 m2

Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 1. október 2012.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Jarðlist ehf., Reykjavík 18.932.500 114,1 5.081
Framrás ehf., Vík 17.197.350 103,6 3.346
Áætlaður verktakakostnaður 16.600.000 100,0 2.749
Vörubílstjórafélagið Mjölnir, Selfossi 15.197.350 91,6 1.346
Þjótandi ehf., Hellu 13.989.825 84,3 138
Bíladrangur ehf., Vík 13.851.350 83,4 0