Opnun tilboða

Hringvegur (1). hringtorg við Gaulverjabæjarveg (33)

10.7.2012

Opnun tilboða 10. júlí 2012. Gerð hringtorgs ásamt aðlögun aðliggjandi vega á mótum Hringvegar og Gaulverjabæjarvegar, rétt austan við Selfoss.

Helstu magntölur eru:

Skeringar 5.870 m3
Fylling og neðra burðarlag: 5.940 m3
Efra burðarlag 660 m3
Kantsteinar 360 m
Eyjar með túnþökum 1.200 m2
Eyjar með steinlögðu yfirborði 190 m
Umferðareyjar 600 m2
Umferðarmerki undirstöður  40 stk.
Ljósastaurar 12 stk.
Tvöfalt malbik 1.880 m2
Einfalt malbik 3.330 m2
Frágangur fláa 5.000 m2

Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 1. nóvember 2012.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Verktakafélagið Glaumur ehf., Garðabæ 77.729.400 125,2 24.729
Þjótandi ehf., Hellu 69.500.000 111,9 16.500
Vörubílstjórafélagið Mjölnir, Selfossi 63.631.100 102,5 10.631
Áætlaður verktakakostnaður 62.100.000 100,0 9.100
Fjarðargrjót ehf., Hafnarfirði 55.237.900 88,9 2.238
Ræktunarsamband Flóa og Skeiða ehf., Selfossi 53.000.000 85,3 0