Opnun tilboða

Villingaholtsvegur (305), Hamarsvegur - Sandbakki

30.5.2012

Opnun tilboða 30. maí 2012. Endurbygging 2,8 km Villingaholtsvegar frá Hamarsvegi að Sandbakka, ásamt útlögn klæðingar.

Helstu magntölur eru:

Fylling     6.950 m3
Fláafleygar     2.530 m3
Neðra burðarlag     6.585 m3
Efra burðarlag     2.875 m3
Efnisvinnsla     9.460 m3
Tvöföld klæðing   22.280 m2
Frágangur fláa   20.315 m2

Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 1. september 2012.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
B.D. vélar ehf., Reykholti 80.567.130 127,7 20.122
Verktakafélagið Glaumur ehf., Garðabæ 72.793.200 115,4 12.348
Jökulfell ehf., Kópavogi 69.755.250 110,5 9.310
Þjótandi ehf., Hellu 64.254.975 101,8 3.810
Áætlaður verktakakostnaður 63.100.000 100,0 2.655
Vörubílstjórafélagið Mjölnir, Selfossi 60.445.250 95,8 0