Opnun tilboða

Skagafjarðarvegur (752), Svartá - Stekkjarholt

30.5.2012

Opnun tilboða 30. maí 2012. Endurbygging um 8,2 km Skagafjarðarvegar frá Svartá að Stekkjarholti, ásamt útlögn klæðingar.

Helstu magntölur eru:

Skeringar 8.100 m3
Fláafleygar 4.700 m3
Fylling 3.500 m3
Ræsi 85 m
Neðra burðarlag 13.200 m3
Efra burðarlag 9.900 m3
Tvöföld klæðing 53.900 m2
Frágangur fláa 65.700 m2

Skila skal 5 km af vegi með neðra lagi klæðingar fyrir 1. september 2012 og öllu verkinu fyrir 15. júlí 2013.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Skagfirskir verktakar ehf., Sauðárkróki 84.804.600 100,7 10.105
Áætlaður verktakakostnaður 84.198.000 100,0 9.498
G. Hjálmarsson hf., Akureyri 74.700.000 88,7 0