Opnun tilboða

Norðausturvegur (85), tenging við Vopnafjörð

30.5.2012

Opnun tilboða 30. maí 2012. Gerð nýrrar tengingar við þéttbýlið í Vopnafirði, alls um 2,5 km af vegum, ásamt gerð áningastaðar og bílastæðis við Kirkjugarð.

Helstu magntölur eru:

Skeringar 10.800 m3
- þar af bergskeringar   3.200 m3
Fláafleygar   4.900 m3
Fylling 44.100 m3
Ræsi      190 m
Neðra burðarlag 14.200 m3
Efra burðarlag   4.800 m3
Tvöföld klæðing 22.300 m2
Frágangur fláa 38.900 m2
Götulýsing, skurðir   1.130 m
Hellulögn, steyptar stéttar     230 m2
Skjólveggir, timburleiðarar       11 stk.
Gróðurbeð, þökulagning     490 m2

Skila skal vegum með neðra burðarlagi fyrir 1. desember 2012 og öllu verkinu fyrir 1. september 2013.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Þ.S. verktakar ehf., Egilsstöðum 116.620.035 114,6 19.280
Skagfirskir verktakar ehf., Sauðárkróki 115.550.000 113,5 18.210
Ylur ehf., Egilsstöðum 108.613.988 106,7 11.274
Áætlaður verktakakostnaður 101.773.000 100,0 4.433
Árni Helgason ehf., Ólafsfirði 97.340.150 95,6 0