Opnun tilboða

Brú á Hvolsá (590) - viðgerð steypu

22.5.2012

Opnun tilboða 22. maí 2012. Viðgerð brúar yfir Hvolsá á Klofningsvegi (590).

Helstu magntölur:

Múrviðgerðir 10 m2
Múrviðgerðir (kantar) 10 m
Hreinsun steypu 342 m2
Sílanúðun 342 m2
Kústun steypu 342 m2

Verki skal að fullu lokið 29. júlí 2012.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Þórsverk ehf., Reykjavík 6.181.940 121,4 3.234
Áætlaður verktakakostnaður 5.092.843 100,0 2.145
Magnús og Steingrímur ehf., Reykjavík 4.095.500 80,4 1.148
Vilhjálmur Húnfjörð ehf., Reykjavík 3.550.000 69,7 602
Verkvík-Sandtak ehf., Hafnarfirði 2.947.600 57,9 0