Opnun tilboða

Endurbætur á Hringvegi (1) á Vatnsskarði, Vatnshlíð - Valadalsá

22.5.2012

Opnun tilboða 22. maí 2012. Endurbygging á 2 km kafla Hringvegar (1) á Vatnsskarði, frá bænum Vatnshlíð að Valadalsá.

Helstu magntölur eru:

Skeringar 4.700 m3
Fylling 10.800 m3
Fláafleygar 5.200 m3
Efnisvinnsla 11.000 m3
Ræsalögn 54 m
Endafrágangur ræsa 7 stk.
Neðra burðarlag 4.700 m3
Efra burðarlag 4.100 m3
Tvöföld klæðing 18.000 m2
Frágangur fláa 24.000 m2

Verkinu skal að fullu lokið fyrir 1. október 2012.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Skagfirskir verktakar ehf., Sauðárkróki 67.141.000 113,2 10.946
Áætlaður verktakakostnaður 59.295.000 100,0 3.100
G. Hjálmarsson hf., Akureyri 56.194.900 94,8 0