Opnun tilboða

Yfirlagnir á Suðvestursvæði og Norðvestursvæði 2012, repave - fræsing og malbik  

8.5.2012

Tilboð opnuð 8. maí 2012. Yfirlagnir með repave aðferð eða fræsingu og malbiki á Suðvestursvæði og Norðvestursvæði árið 2012.

Helstu magntölur:

           repave -  fræsing og malbik, yfirlagnir           99.900 m2

Verki skal að fullu lokið 20. ágúst 2012.

Yfirlagnir með repave-aðferð:

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Áætlaður verktakakostnaður 264.032.000 100,0 36.715
Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf., Hafnarfirði 251.419.000 95,2 24.102
Loftorka Reykjavík ehf., Garðabæ 227.317.500 86,1 0
Yfirlagnir með fræsingu og malbiki:
Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Malbikunarstöðin Höfði hf., Reykjavík 298.618.245 113,1 47.199
Áætlaður verktakakostnaður 264.032.000 100,0 12.613
Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf., Hafnarfirði 251.419.000 95,2 0