Opnun tilboða

Skíðadalsvegur (807), Skáldalækur – Brautarhóll og Hofsá – Ytra Hvarf

24.4.2012

Opnun tilboða 24. apríl 2012. Endurbygging Skíðadalsvegar í Svarfaðardal á tveimur köflum; annars vegar 3,4 km frá Skáldalæk að Brautarhóli og hinsvegar 3,4 km frá Hofsá að Ytra-Hvarfi.

Helstu magntölur eru:

Skeringar 34.340 m3
Fylling 67.540 m3
Fláafleygar 26.470 m3
Neðra burðarlag 36.200 m3
Efra burðarlag 0/45 7.240 m3
Efra burðarlag 0/22 3.800 m3
Klæðing 44.320 m2
Ræsalögn 646 m
Endafrágangur ræsa 50 stk.

Ljúka skal kaflanum Skáldalækur – Brautarhóll fyrir 1. september 2012.

Neðra burðarlagi skal vera lokið á kaflanum Hofsá – Ytra Hvarf fyrir 1. nóvember 2012.

Verkinu skal að fullu lokið fyrir 1. ágúst 2013.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Áætlaður verktakakostnaður 202.829.000 100,0 65.558
G. Hjálmarsson hf., Akureyri 183.832.540 90,6 46.562
Verktakafélagið Glaumur ehf., Garðabæ 173.778.300 85,7 36.507
Árni Helgason ehf., Ólafsfirði 154.088.000 76,0 16.817
Skagfirskir verktakar, Sauðárkróki 149.874.000 73,9 12.603
G.V. Gröfur ehf., Akureyri 137.270.870 67,7 0