Opnun tilboða

Yfirlagnir á Norðvestursvæði 2012, klæðing

3.4.2012

Opnun tilboða 3. apríl 2012. Yfirlagnir með klæðingu á Norðvestursvæði 2012.

Helstu magntölur eru:

Yfirlagnir, klæðing (k1) útlögn 450.000 m2
Hjólfarafylling, (k1) útlögn   50.000 m2

Verki skal að fullu lokið 1. september 2012.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf., Hafnarfirði 88.170.000 118,6 29.870
Áætlaður verktakakostnaður 74.356.811 100,0 16.057
Ræktunarsamband Flóa og Skeiða ehf., Selfossi 67.364.000 90,6 9.064
Bikun ehf., Reykjavík 61.490.900 82,7 3.191
Borgarverk ehf., Borgarnesi 58.300.000 78,4 0