Opnun tilboða

Vestmannaeyjaferja 2012 – 2014

27.3.2012

Tilboð opnuð 27. mars 2012. Rekstur á ferjuleiðinni Vestmannaeyjar-Landeyjahöfn annars vegar og Vestmannaeyjar-Þorlákshöfn hins vegar, þ.e. að annast fólks- bifreiða- og farmflutninga á ms. Herjólfi.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Sæferðir ehf., Snæfellssbæ  903.152.481 108,6 300.896
Sæferðir ehf., Snæfellssbæ (frávikstilboð I) 875.736.954 105,3 273.481
Eimskip Íslands ehf., Reykjavík 858.675.234 103,2 256.419
Eimskip Íslands ehf., Reykjavík (frávikstilboð II) 858.245.634 103,2 255.990
Eimskip Íslands ehf., Reykjavík (frávikstilboð I) 839.169.106 100,9 236.913
Áætlaður verktakakostnaður 831.806.000 100,0 229.550
Sæferðir ehf., Snæfellssbæ (frávikstilboð II) 820.876.684 98,7 218.621
Samskip hf., Reykjavík 602.256.000 72,4 0