Opnun tilboða

Héraðsvegir í Ásahreppi 2012

13.3.2012

Opnun tilboða 13. mars 2012. Klæðing á 20 héraðsvegi í Ásahreppi í Rangárvallasýslu, alls 9.4 km, ásamt framleiðslu og útlögn efra burðarlags.

Helstu magntölur eru:

Efra burðarlag                3.410 m3

Tvöföld klæðing            34.115 m2

Verkinu skal að fullu lokið 15. júlí 2012.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Ræktunarsamband Flóa og Skeiða ehf., Selfossi 53.500.100 114,8 10.089
Þjótandi ehf., Hellu 48.800.000 104,7 5.389
Áætlaður verktakakostnaður 46.600.000 100,0 3.189
Borgarverk ehf., Borgarnesi 45.713.000 98,1 2.302
Gröfutækni ehf., Flúðum 43.411.000 93,2 0