Opnun tilboða

Hringvegur (1), steypt vegrið á Borgarfjarðarfyllingu, framleiðsla

8.2.2012

Tilboð opnuð 7. febrúar 2012. Framleiðslu á 4-8 m löngum steyptum vegriðseiningum á vegfyllingu Hringvegar yfir Borgarfjörð.  Vegriðseiningarnar skulu afhentar á geymslusvæði á Seleyri við Borgarfjörð.

Helstu magntölur eru:

           Framleiðsla og flutningur steinsteyptra vegriðseininga 2.600 m

Lokið skal við að framleiða og afhenda allar vegriðseiningarnar eigi síðar en 15. október 2012.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Magnús I. Jónsson, Svínavatni 80.000.000 107,4 34.028
Áætlaður verktakakostnaður 74.500.000 100,0 28.528
Ístak hf., Reykjavík 70.062.200 94,0 24.090
Loftorka í Borgarnesi ehf., Borgarnesi 57.460.000 77,1 11.488
Esju-Einingar ehf, Reykjavík 46.345.250 62,2 373
Hraun- Sandur ehf., Reykjavík 45.972.397 61,7 0

Magnús I. Jónssson, Loftorka í Borgarnesi ehf. og Hraun- Sandur ehf. skiluðu einnig inn frávikstilboðum. Auk þess barst frávikstilboð frá Einingarverksmiðjunni ehf. í Reykjavík.