Opnun tilboða

Vaðlaheiðargöng, stálbitar fyrir bráðabirgðabrú

27.9.2011

Opnun tilboða 27. september 2011. Smíði stálbita í bráðabirgðabrú yfir Hringveg (1) við fyrirhugaðan munna Vaðlaheiðarganga.

Helstu magntölur eru:

Stálbitar:    8 stk. HEA900, L = 15,8 m, alls um 32,7 tonn.

Annað stál: Plötur og vinklar í þverbita og legufestingar, alls um  4,1 tonn.

Stálið skal afhenda verkkaupa á verkstað, eftir nánara samkomulagi, fullsmíðað, sandblásnið og grunnað með verksmiðjugrunni eigi síðar en 15. desember 2011. Annað stál í þverbita og legufestingar skal vera heitgalvanhúðað.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Hagstál ehf., Hafnarfirði 29.666.000 220,2 13.612
Ístak hf., Reykjavík 22.198.229 164,8 6.144
Gísli Þorgeir Einarsson, Laugum 20.069.793 149,0 4.016
Slippurinn ehf. og Útrás, Akureyri 19.313.700 143,4 3.260
Stálgæði ehf., Kópavogi 16.054.200 119,2 0
Áætlaður verktakakostnaður 13.473.000 100,0 -2.581