Opnun tilboða

Vaðlaheiðargöng, bráðabirgðabrú fyrir vinnuumferð

13.9.2011

Opnun tilboða 13. september 2011. Gerð stöpla undir bráðabirgðabrú yfir Hringveg (1) við fyrirhugaðan munna Vaðlaheiðarganga, gerð fyllingu undir brúarstólpa og gerð bráðabirgðavegar til að auðvelda aðkomu á svæðið. Fylling undir stöplana kemur úr sprengdu grjóti sem taka á úr forskeringu við göngin.

Helstu magntölur eru:

Bergskering 5.000 m3
Fylling 5.000 m3
Bitavegrið 180 m
Mótafletir 270 m2
Steypustyrktarjárn 4.000 kg
Steypa 55 m3

Verkið má hefja 10. október 2011 og skal að fullu lokið 30. nóvember 2011.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Áætlaður verktakakostnaður 26.387.000 100,0 4.005
Árni Helgason ehf., Ólafsfirði 23.825.400 90,3 1.443
G. Hjálmarsson hf., Akureyri 22.382.500 84,8 0