Opnun tilboða

Fáskrúðsfjarðargöng, endurbætur á rafkerfi

30.8.2011

Opnun tilboða 30. ágúst 2011. Endurbætur á rafkerfi Fáskrúðsfjarðarganga. Um er að ræða  breytingar á grunnkerfi ganganna og eru helstu verkþættir ídráttur ljósleiðara eftir endilöngum göngum og uppsetning á fjarskiptaskápum, loftnetum og búnaði þeim tengdum.

Helstu magntölur:

Aflstrengir 1.200 m
Ljósleiðari – single mode, 8 leiðari  6.400 m
Ljósleiðari – single mode, 24 leiðari  6.200 m
Fjarskiptaskápar 6 stk.
Varaafl og skápar 5 stk.

Verkið má hefja að loknum samningum og skal því að fullu lokið 15. mars 2012.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Raflagnir Austurlands ehf., Reyðarfirði 59.337.413 148,5 28.926
Rafey ehf., Egilsstöðum 40.985.137 102,6 10.573
Áætlaður verktakakostnaður 39.948.141 100,0 9.536
Rafmenn ehf., Akureyri 39.495.840 98,9 9.084
Tengill ehf., Sauðárkróki 36.741.086 92,0 6.329
Rafmiðlun hf., Kópavogi 35.869.302 89,8 5.458
Rafal ehf., Hafnarfirði 30.411.798 76,1 0