Opnun tilboða

Strandavegur (643) – Brú á Staðará í Steingrímsfirði

30.8.2011

Opnun tilboða 30. ágúst 2011. Bygging brúar á Staðará í Steingrímsfirði. Brúin er steypt, 40 m löng, eftirspennt bitabrú í tveimur höfum. 9,0 m að breidd.

 Helstu magntölur eru:            

Grjótvörn 290 m3
Gröftur opin gryfja 1.200 m3
Fylling við steypt mannvirki 1.200 m3
Mótafletir 1.180 m2
Slakbent járnalögn 34,7 t
Eftirspennt járnalögn 3,8 t
Steypa 455 m3

Verkinu skal að fullu lokið fyrir 15. júní 2012.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Spennt ehf., Reykjavík 91.229.865 107,0 5.318
Hannes Jónsson ehf., Reykjavík 87.748.950 102,9 1.837
Geirnaglinn ehf., Ísafirði 87.150.119 102,2 1.239
Eykt ehf., Reykjavík 85.911.572 100,8 0
Áætlaður verktakakostnaður 85.248.960 100,0 -663