Opnun tilboða

Festun og yfirlögn á Vesturlandi og Norðurlandi 2011

19.7.2011

Tilboð opnuð 19. júlí 2011 í festun með froðubiki eða sementi ásamt lögn á tvöfaldri klæðingu á Hringvegi í  Norðurárdal í Borgarfirði, Hringvegi í Vatnsdal, Hringvegi og Sauðárkróksbraut í Skagafirði og Hringvegi í Hörgárdal 2011. Um er að ræða 5 vegkafla, alls um 7,8 km.

Helstu magntölur eru:

Festun með froðubiki eða sementi 59.200 m2
Tvöföld klæðing 61.900 m2
Efra burðarlag, afrétting 500 m3

Verki skal að fullu lokið 1. september 2011.

 

Valkostur A, bikfestun
Bjóðandi

Tilboð kr.     

Hlutfall 
Frávik þús.kr.
Áætlaður verktakakostnaður 156.202.063 100,0 17.604
Malbikunarstöðin Hlaðbær Colas, Rvk 148.370.800 95,0 9.773
Borgarverk ehf., Borgarnesi 138.598.000 88,7 0
 
Valkostur B, Sementsfestun  
Bjóðandi

Tilboð kr.

Hlutfall Frávik þús.kr.
Malbikunarstöðin Hlaðbær Colas, Rvk 107.603.310 103,9 13.107
Áætlaður verktakakostnaður 103.589.674 100,0 9.094
Borgarverk ehf., Borgarnesi 94.496.000 91,2 0