Opnun tilboða

Vetrarþjónusta 2011 - 2014, Vegamót – Borgarnes- Brattabrekka

15.6.2011

Tilboð opnuð 15. júní 2011. Snjómokstur með vörubifreiðum,  innan ramma ábatasamnings, á eftirtöldum vegum:

Snæfellsnesvegur ( 54), frá Vatnaleið (56) syðri enda - Borgarness                 63 km

Hringvegur (1),  frá Borgarnesi – Norðurárdaslvegur (528) norðurendi           46,1 km

Vestfjarðarvegur um Bröttubrekku (60), frá Hringvegi að Breiðabólstað         16,9 km

Helstu magntölur á ári eru:
Vörubílar í snjómokstri og hálkuvörn 28.200 km.

Verktími er frá 16. september 2011 til og með 30. apríl 2014.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Áætlaður verktakakostnaður 21.468.000 100,0 7.284
Borgarverk ehf., Borgarnesi 21.350.000 99,5 7.166
Velverk ehf., Brúarhrauni 19.683.000 91,7 5.499
JBH vélar ehf., Borgarnesi 14.184.000 66,1 0