Opnun tilboða

Ólafsfjarðarvegur (82), snjóflóðavarnir við Sauðanes

7.6.2011

Opnun tilboða 7. júní 2011. Gerð snjóflóðavarna í Ólafsfjarðarmúla. Um er að ræða gerð þriggja snjóflóðaskápa ofan vegar og uppsetningu á stálþili framan við þá, tveimur 40 m löngum og einu 50 m.

Efnið sem til fellur við gerð skápanna skal nota til breikkunar og jöfnunar vegfláa neðan vegar á um 0,9 km kafla.

Helstu magntölur eru:

Bergskering (sprengingar) 8.000 m3
Fláafleygar, efni úr skeringu 21.000 m3
Ræsalögn – lengingar 6,5 m
Endafrágangur ræsa 3 stk.
Fylling að stálþili 0-100 mm efni 470 m3
Snjóflóðavarnir – stálþil 130 m
Merking vinnusvæða 1 HT

Verkinu skal að fullu lokið fyrir 1. október 2011.

 

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Árni Helgason ehf., Ólafsfirði 37.505.000 101,1 8.505
Áætlaður verktakakostnaður 37.100.000 100,0 8.100
Hálsafell ehf., Reykjavík 36.908.000 99,5 7.908
Urð og Grjót ehf., Reykjavík 36.750.000 99,1 7.750
G. Hjálmarsson hf., Akureyri 29.000.000 78,2 0