Opnun tilboða

Yfirlagnir Norðaustursvæði 2011, austurhluti, klæðing

31.5.2011

Tilboð opnuð 31. maí 2011. Yfirlagnir með klæðingu á austurhluta Norðaustursvæðis.

Helstu magntölur:

Yfirlagnir 324.000
Flutningur steinefna 4.700
Flutningur bindiefna 530 tonn

Verkinu skal að fullu lokið 1. september 2011.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Borgarverk ehf., Borgarnesi 61.600.000 117,4 3.468
Geotækni ehf., Selfossi 58.132.410 110,8 0
Áætlaður verktakakostnaður 52.450.000 100,0 -5.682