Opnun tilboða

Brú á Kópavogslæk (40) - viðgerð steypu

31.5.2011

Tilboð opnuð 31. maí 2011. Viðgerð brúar yfir Kópavogslæk á Hafnarfjarðarvegi (40).

Helstu magntölur:

Brot og endursteypa 5 m2
Múrviðgerðir (5-10 mm) 40 m2
Múrviðgerðir (10-50 mm) 10 m2
Hreinsun steypu 221 m2
Sílanúðun steypu 221 m2
Kústun steypu 221 m2
Vinnupallar 1 HT

 

Verki skal að fullu lokið 15. ágúst 2011.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Áætlaður verktakakostnaður 5.505.187 100,0 3.425
Al-verk., Kópavogi 4.666.100 84,8 2.586
Sólhús ehf., Reykjavík 3.848.000 69,9 1.768
Skrauta ehf., Hafnarfirði 3.606.000 65,5 1.526
Ari Oddson ehf., Molsfellsbæ 3.142.870 57,1 1.063
Magnús og Steingrímur ehf., Reykjavík 2.079.700 37,8 0