Opnun tilboða

Yfirlagnir á Suðvestursvæði og Suðursvæði 2011, repave / fræsing og malbik

24.5.2011

Tilboð opnuð 24. maí 2011. Yfirlagnir með repave-aðferð eða fræsingu og malbiki á  Suðvestursvæði og Suðursvæði árið 2011.

Helstu magntölur:

Repave eða fræsun og malbik, yfirlagnir           102.800 m2

Verki skal að fullu lokið  20. ágúst 2011.

 

Yfirlagnir með repave-aðferð:

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Áætlaður verktakakostnaður 250.539.000 100,0 62.781
Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf., Hafnarfirði * 213.579.695 85,2 25.822
Loftorka ehf., Garðabæ 187.758.000 74,9 0

Yfirlagnir með fræsingu og malbiki:

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Áætlaður verktakakostnaður 267.823.000 100,0 10.117
Malbikunarstöðin Höfði hf., Reykjavík *              257.706.475 96,2 0

*Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf. og Malbikunarstöðin Höfði hf. skiluðu einnig inn frávikstilboðum.