Opnun tilboða

Efnisvinnsla á Vesturlandi 2011

17.5.2011

Tilboð opnuð 17. maí 2011. Efnisvinnsla á Vesturlandi árið 2011.

Helstu magntölur eru:

      Efni í malarslitlag 13.000 m3

Verki skal að fullu lokið 1. ágúst 2011.

 

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Króksverk ehf., Sauðárkróki 27.655.000 103,8 1.056
Áætlaður verktakakostnaður 26.649.330 100,0 50
Tak - Malbik ehf., Borgarnesi 26.599.500 99,8 0