Opnun tilboða

Brú á Þorskafjarðará (60) - sandblástur og málun

17.5.2011

Tilboð opnuð 17. maí 2011. Viðgerð brúar yfir Þorskafjarðará á Vestfjarðavegi (60).

Helstu magntölur:

   Sandblástur                443 m2

   Málun                        443 m2

Verki skal að fullu lokið 29. júlí 2011.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Húseignaþjónustan, Reykjavík 13.135.532 126,4 5.652
Bergá-Sandblástur, Reykjavík 11.416.250 109,9 3.933
Áætlaður verktakakostnaður 10.389.646 100,0 2.906
Sólhús ehf., Reykjavík 7.618.000 73,3 135
Verkhús - Samtak, Hafnarfirði 7.483.400 72,0 0