Opnun tilboða

Brýr á Hrófá og Fellsá (68) - viðgerð steypu

17.5.2011

Tilboð opnuð 17. maí 2011. Viðgerð brúa yfir Hrófá og Fellsá á Innstrandavegi (68).

Helstu magntölur:

Múrviðgerðir 60 m2
Múrviðgerðir (kantar) 30 m
Hreinsun steypu 441 m2
Sílanúðun 441 m2
Kústun steypu 441 m2

Verki skal að fullu lokið 15. ágúst 2011.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Áætlaður verktakakostnaður 9.834.157 100,0 4.899
Íslandsmúr ehf., Reykjavík 9.000.000 91,5 4.065
Magnús og Steingrímur ehf., Reykjavík 8.937.500 90,9 4.003
Sólhús ehf., Reykjavík 8.789.000 89,4 3.854
Í-2552, Bolungarvík 6.970.400 70,9 2.035
Spennt ehf., Reykjavík 5.679.950 57,8 745
Verkvík - Sandtak, Hafnarfirði 4.946.800 50,3 12
Íslandsmálarar ehf., Reykjavík 4.935.000 50,2 0