Opnun tilboða

Efnisvinnsla á Norðaustursvæði 2011, austurhluti

27.4.2011

Tilboð opnuð 27. apríl 2011. Efnisvinnslua á Norðaustursvæði árið 2011 .

Helstu magntölur eru:

Efni í malarslitlag                          6.000  m3

Efni í klæðingu                             6.000  m3

Verki skal að fullu lokið 15. ágúst 2011.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Áætlaður verktakakostnaður 29.400.000 100,0 4.125
Myllan ehf.,  28.501.350 96,9 3.226
Þverá-golf ehf., Akureyri 27.975.000 95,2 2.700
Skútaberg ehf., Akureyri 25.275.000 86,0 0