Opnun tilboða

Styrkingar og endurbætur á Laugarvatnsvegi (37), Skillandsá– Hólabrekka

24.8.2010

Opnun tilboða 24. ágúst 2010. Breikkun og styrking á  4,4 km löngum kafla Laugarvatnsvegar (37), frá Skillandsá að Hólabrekku.

Helstu magntölur eru:

Fylling 7.200 m3
Fláafleygar 9.915 m3
Neðra burðarlag 8.800 m3
Efra burðarlag  5.900 m3
Ræsi 48 m
Þurrfræsun 29.000 m2
Tvöföld klæðing 35.995 m2
Frágangur fláa 42.575 m2

Verki skal að fullu lokið fyrir 15. júní 2011.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Áætlaður verktakakostnaður 82.500.000 100,0 39.100
Verktakafélagið Glaumur ehf., Garðabæ 57.123.900 69,2 13.724
Nesey ehf., Árnesi 55.399.575 67,2 12.000
Vörubílstjórafélagið Mjölnir, Selfossi 55.324.730 67,1 11.925
Suðurtak ehf., Brjánsstöðum 53.000.000 64,2 9.600
Hagaland ehf., Selfossi 52.750.000 63,9 9.350
Þjótandi ehf., Hellu 51.445.000 62,4 8.045
Bíladrangur ehf., Vík 50.257.525 60,9 6.858
Gröfutækni ehf., Flúðum 49.197.200 59,6 5.797
Vélgrafan ehf., Selfossi 43.400.000 52,6 0