Opnun tilboða

Efnisvinnsla á sunnanverðum Vestfjörðum 2010

10.8.2010

Opnun tilboða 10. ágúst 2010. Efnisvinnslau á sunnanverðum Vestfjörðum 2010.

Malað verður í 3 námum alls 9.500 m3  af malarslitlagsefni.

Verki skal að fullu lokið 15. október 2010.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Áætlaður verktakakostnaður 15.725.750 100,0 3.951
Alexander Ólafsson ehf., Hafnarfirði 14.300.000 90,9 2.525
Tak - Malbik ehf., Borgarnesi 13.687.500 87,0 1.913
Sigurþór Pétur Þórisson, Patreksfirði 11.775.000 74,9 0