Opnun tilboða

Vetrarþjónusta 2010-2014, Rangárvallasýsla og Flói

4.8.2010

Opnun tilboða 4. ágúst 2010. Vetrarþjónusta í Rangárvallasýslu og í Flóa árin 2010-2014.

Helstu magntölur, á ári, eru:

 

Færðargreining, bíll 10.000 km
Færðargreining, maður 700 klst.
Snjómokstur og hálkuvörn með vörubíl 22.000 km

 

Verki skal að fullu lokið 30. apríl 2014.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Skrjóður ehf., Reykjavík 25.365.000 127,5 12.149
Áætlaður verktakakostnaður 19.900.000 100,0 6.684
Fögrusteinar ehf., Flúðum 18.355.400 92,2 5.139
Nesey ehf., Árnesi 14.885.000 74,8 1.669
Þjótandi ehf., Hellu 14.801.000 74,4 1.585
Heflun ehf., Hellu 13.440.000 67,5 224
Snæberg ehf., Hellu 13.216.000 66,4 0