Opnun tilboða

Styrkingar og endurbætur á Biskupstungnabraut (35), Þórisstaðir – Brúará

4.8.2010

Opnun tilboða 4. ágúst 2010. Breikkun og styrking á  4,7 km löngum kafla Biskupstungnabrautar (35), frá Þórisstöðum að Brúará.

Helstu magntölur eru:

 

Fylling 11.100 m3
Fláafleygar 13.200 m3
Neðra burðarlag 10.500 m3
Efra burðarlag  6.300 m3
Ræsi 141 m
Þurrfræsun 31.000 m2
Tvöföld klæðing 34.000 m2
Frágangur fláa 51.400 m2

Verki skal að fullu lokið fyrir 15. júní 2011.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Vélaleiga AÞ ehf., Reykjanesbæ 83.848.125 106,0 31.733
Áætlaður verktakakostnaður 79.100.000 100,0 26.985
Háfell ehf., Reykjavík 78.722.500 99,5 26.607
Nesey ehf., Árnesi 69.198.650 87,5 17.083
Loftorka ehf., Garðabæ 65.869.700 83,3 13.754
Ingileifur Jónsson ehf., Reykjavík 65.554.525 82,9 13.439
Vélgrafan ehf., Selfossi 59.900.000 75,7 7.785
Suðurtak ehf., Selfossi 59.182.650 74,8 7.067
Hagaland ehf., Selfossi 57.800.000 73,1 5.685
Þjótandi ehf., Hellu 57.566.450 72,8 5.451
Gröfutækni ehf., Flúðum 55.756.500 70,5 3.641
Bíladrangur ehf., Vík 54.665.760 69,1 2.550
Vörubílstjórafélagið Mjölnir, Selfossi 52.115.500 65,9 0