Opnun tilboða

Vetrarþjónusta 2010 – 2013 Djúpvegur (61), Vestfjarðavegur í Reykhólasveit – Reykjanes

4.8.2010

Tilboð opnuð 4. ágúst 2010. Vetrarþjónusta  á Djúpvegi (61)  milli  Vestfjarðavegar  í Reykhólasveit og  Reykjaness í Ísafjarðardjúpi .


Helstu magntölur  á ári eru:
Snjómokstur og hálkuvörn með vörubíl  43.125 km


Verktími er frá 1. október 2010 til og með 31. maí  2013.

 

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Áætlaður verktakakostnaður 28.697.500 100,0 5.109
Eyjólfur Valur Gunnarsson, Hrútafirði 28.151.250 98,1 4.563
Skrjóður ehf., Reykjavík 24.249.375 84,5 661
Björn Sverrisson, Hólmavík 23.588.400 82,2 0