Opnun tilboða

Vetrarþjónusta 2010 - 2013, Hvammstangi - Blönduós

20.7.2010

Opnun tilboða 20. júlí 2010. Vetrarþjónusta á Norðurlandi vestra á eftirtöldum leiðum:

Hvammstangavegur  (72), Hvammstangi – Blönduós 5,0  km

Hringvegur (1), Hvammstangi – Blönduós  52,9 km

Helstu magntölur, á ári, eru:

Snjómokstur og hálkuvörn með vörubíl 12.319 km

 

Verki skal að fullu lokið 30. apríl 2013.

 

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Dodds ehf., Grundarfirði 9.739.250 101,6 3.035
Áætlaður verktakakostnaður 9.585.700 100,0 2.882
Hannes G Hilmarsson, Hrútafirði 8.165.031 85,2 1.461
Garðar Guðmundsson, Hvammstanga 7.335.382 76,5 631
Eyjólfur Valur Gunnarsson, Hrútafirði 6.900.450 72,0 196
Borgarverk ehf., Borgarnesi 6.704.000 69,9 0