Opnun tilboða

Hringvegur (1), Hnausakvísl – Stóra-Giljá

20.7.2010

Opnun tilboða 20. júlí 2010. Styrking og breikkun Hringvegar á um 5,68 km löngum kafla frá Hnausakvísl að Stóru-Giljá.

Helstu magntölur eru:

 

Skering   18.100 m3
Fylling     9.800 m3
Fláafleygar   12.200 m3
Ræsalögn        116 m
Endafrágangur ræsa          16 stk.
Neðra burðarlag   10.200 m3
Efra burðarlag     8.000 m3
Tvöföld klæðing   48.500 m2

 

Breikkun vegfyllinga og neðra burðarlags auk lengingu ræsa skal lokið 15. nóvember 2010.

Lagningu klæðingar skal lokið fyrir 29. júní 2011

Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 15. júlí 2011.

 

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Sigurjón Hjartarson, Brjánsstöðum 108.992.740 132,9 45.636
Suðurtak ehf., Selfossi 101.754.260 124,1 38.398
Þróttur ehf., Akranesi 87.860.000 107,1 24.503
Áætlaður verktakakostnaður *) 82.000.000 100,0 18.643
Árni Helgason ehf., Ólafsfirði 78.446.400 95,7 15.090
Bíladrangur ehf., Vík 76.826.400 93,7 13.470
Norðurtak ehf. og Króksverk ehf., Sauðárkróki 76.819.460 93,7 13.463
Vélgrafan ehf., Selfossi 68.000.000 82,9 4.643
Borgarverk ehf., Borgarnesi 67.607.000 82,4 4.250
Nesey ehf., Selfossi 64.395.200 78,5 1.039
Fjörður ehf., Skagafirði 63.356.660 77,3 0

 

*) Á opnunarfundi var lesin upp tala fyrir áætlaðan verktakakostnað sem reyndist vera rangt reiknuð. Rétt tala er 82.000.000 kr. og er hún færð í töfluna hér að ofan.