Opnun tilboða

Vetrarþjónusta 2010 – 2013, Kross – Lón í Kelduhverfi

20.7.2010

Opnun tilboða 20. júlí 2010. Vetrarþjónusta í Suður-Þingeyjarsýslu árin 2010 – 2013 á eftirtöldum leiðum:

Hringvegur(1), Kross – Aðaldalsvegur 14 km          

Norðausturvegur(85), Hringvegur –  Húsavík 44 km

Norðausturvegur(85), Húsavík – Lón Kelduhverfi 39 km

Aðaldalsvegur(845), Hringvegur –  Norðausturvegur 17 km 

Kísilvegur (87), Hvammavegur – Norðausturvegur 18 km

Helstu magntölur, á ári, eru :

Snjómoksur og hálkuvörn með vörubílum 51.039 km

 

Verkinu skal að fullu lokið 30. apríl 2013.

 

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Áætlaður verktakakostnaður 30.472.000 100,0 7.400
Höfðavélar ehf., Húsavík 28.023.210 92,0 4.952
Vinnuvélar Reynis ehf., Þingeyjarsveit 26.608.446 87,3 3.537
Alverk ehf., Húsavík 23.071.536 75,7 0