Opnun tilboða

Vetrarþjónusta 2010-2013, Hringvegur (1), Höfn – Öræfi

20.7.2010

Opnun tilboða 20. júlí 2010. Snjómokstur og hálkuvarnir með vörubifreiðum, ásamt upplýsingagjöf, á Hringvegi (1), frá Höfn í Hornafirði að sýslumörkum Vestur-Skaftafellssýslu á Skeiðarársandi.

Helstu magntölur, á ári, eru:

Snjómokstur og hálkuvörn með vörubílum 9.650 km

 

Verktími er frá 15. október 2010 til og með 15. maí 2013.

 

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Ólafur Halldórsson, Höfn 7.644.900 108,9 0
Áætlaður verktakakostnaður 7.023.000 100,0 -622