Opnun tilboða

Vetrarþjónusta 2010-2013, Hringvegur (1), Djúpivogur – Höfn

20.7.2010

Opnun tilboða 20. júlí 2010. Snjómokstur og hálkuvarnir með vörubifreiðum, ásamt upplýsingagjöf, á Hringvegi (1), frá Djúpavogi til Hafnar í Hornafirði.

Helstu magntölur, á ári, eru:

Snjómokstur og hálkuvörn með vörubílum 9.000 km

 

Verktími er frá 15. október 2010 til og með 15. maí 2013.

 

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
SG. vélar ehf., Djúpavogi 7.040.000 107,4 0
Áætlaður verktakakostnaður 6.555.000 100,0 -485