Opnun tilboða

Ræsi í Flóahreppi 2010

13.7.2010

Tilboð opnuð 13. júlí 2010. Gerð fimm ræsa í Flóahreppi, þar af þriggja stórra þar sem fjarlægja þarf einbreiðar brýr.

Helstu magntölur eru:

Fylling   1.820 m3
Ræsalögn      150 m
Burðarlag   2.290 m3
Malarslitlag      430 m3

 

Verkinu skal að fullu lokið 1. nóvember 2010.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Áætlaður verktakakostnaður 20.400.000 100,0 4.850
Vélgrafan ehf., Selfossi 19.740.000 96,8 4.190
Ræktunarmiðstöðin sf., Hveragerði 19.671.200 96,4 4.121
B.D. vélar ehf., Selfossi 19.446.300 95,3 3.896
Vörubílstjórafélagið Mjölnir, Selfossi 17.831.750 87,4 2.282
Árni ehf., Flúðum 17.762.800 87,1 2.213
Óskaverk ehf., Kópavogi 16.993.150 83,3 1.443
Smávélar og flutningar ehf., Þorlákshöfn 16.968.900 83,2 1.419
Gröfutækni ehf., Flúðum 15.999.350 78,4 449
Bíladrangur ehf., Vík 15.589.950 76,4 40
Þjótandi ehf., Hellu 15.550.000 76,2 0