Opnun tilboða

Vetrarþjónusta 2010-2013, Norðfjarðarvegur (92)

13.7.2010

Opnun tilboða 13. júlí 2010. Snjómokstur og hálkuvarnir með vörubifreiðum, ásamt upplýsingagjöf, á Norðfjarðarvegi (92), frá Egilsstöðum til Neskaupstaðar.

Helstu magntölur, á ári, eru:

     Snjómokstur og hálkuvörn með vörubílum 50.340 km

Verktími er frá 15. október 2010 til og með 15. maí 2013.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Jónsmenn ehf., Egilsstöðum 49.985.940 117,8 11.024
Vöggur ehf., Fjarðarbyggð 45.949.400 108,3 6.987
Haki ehf., Fjarðarbyggð 43.945.800 103,6 4.984
Áætlaður verktakakostnaður 42.435.600 100,0 3.473
Þ.S. verktakar ehf., Egilsstöðum 38.962.140 91,8 0


Vöggur ehf. skilaði einnig inn tveimur frávikstilboðum.

Þ.S verktakar skilaðuðu einnig inn einu frávikstilboði.