Opnun tilboða

Hringvegur (1) um Fjarðará í Lóni

8.6.2010

Opnun tilboða 8. júní 2010. Endurbygging á um 300 m kafla Hringvegar (1) um Fjarðará í Lóni. Í Fjarðará á að setja 2 stk. stálplöturæsi; 4 m x 7 m, hvort um sig 36 m langt.

Helstu magntölur eru:

Stálplöturæsi 72 m
Steypa 120 m3
Grjótvörn 1.120 m3
Burðarlag 2.200 m3
Tvöföld klæðing 2.000 m2
Frágangur fláa 4.230 m2

Verkinu skal að fullu lokið 1. október 2010.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Jökulfell ehf., Hornafirði 41.223.550 106,5 22.805
Áætlaður verktakakostnaður 38.700.000 100,0 20.282
SG. vélar ehf., Djúpavogi 27.415.012 70,8 8.997
Rósaberg ehf., Höfn 24.500.035 63,3 6.082
Bíladrangur ehf., Vík 22.745.100 58,8 4.327
Háfell ehf., Reykjavík 18.418.125 47,6 0