Opnun tilboða

Yfirlagnir Norðaustursvæði 2010, austurhluti, klæðing

27.4.2010

Tilboð opnuð 27. apríl 2010. Yfirlagnir með klæðingu á austurhluta Norðaustursvæðis.

Helstu magntölur:

Yfirlagnir                                365.000  m²

Flutningur steinefna                     5.300  m³

Flutningur bindiefna                       575  tonn

Verkinu skal að fullu lokið 20. ágúst 2010.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Slitlag ehf., Sandgerði 62.740.240 113,7 16.480
Áætlaður verktakakostnaður 55.180.000 100,0 8.920
Bikun ehf., Kópavogi 54.878.527 99,5 8.619
Klæðir ehf., Egilsstöðum 49.787.922 90,2 3.528
Ræktunarssamband Flóa og Skeiða ehf., Selfossi 48.523.693 87,9 2.264
Borgarverk ehf., Borgarnesi 46.260.000 83,8 0