Opnun tilboða

Yfirlagnir á Norðvestursvæði 2010, klæðing

27.4.2010

Tilboð opnuð 27. apríl 2010. Yfirlagnir með klæðingu á Norðvestursvæði árið 2010.

Helstu magntölur:

Yfirlagnir, klæðing (K1), útlögn       400.000 m2

Hjólfarafylling, (K1), útlögn             150.000 m2

Verklok eru 1. september 2010.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Áætlaður verktakakostnaður 90.109.000 100,0 35.494
Bikun ehf., Kópavogi 66.580.100 73,9 11.965
Slitlag ehf., Sandgerði 66.200.000 73,5 11.585
Ræktunarssamband Flóa og Skeiða ehf., Selfossi 62.000.000 68,8 7.385
Borgarverk ehf., Borgarnesi 54.615.000 60,6 0